Claudio er en af nýjustu viðbótunum hjá JBS Textile Group. Merkið var sett á fót 1948 í Danmörku og hefur einblínt á að hanna sokka og nærfatnað yrir karlmenn sem setja klassa og þægindi í fyrsta sæti.
Útsölustaðir:
- Fjarðarkaup – Hafnarfirði
- JMJ – Akureyri
- Verslunin Nína – Akranesi
- Sentrum – Egilsstöðum
- Efnalaug Vopnafjarðar
- Verslunin Garðarshólmi – Húsavík
- Kaupfélag Skagfirðinga – Sauðárkróki
- Kaupfélag V-Húnvetninga – Hvammstanga